ANDLEG, LÍKAMLEG OG FÉLAGSLEG HEILSA

Ég er međ stćrri mönnum og töluvert ţykkur. Ef ég hreyfđi mig daglega í 60 mínútur vćri ég sennilega í kjörţyngd. Á vorin, sumrin og haustin geng ég töluvert mikiđ. Best finnst mér ađ ganga úti í náttúrunni og helst ekki minna en í 200 mínútur á viku ađ lágmarki. Hreyfing er fyrirbyggjandi og eykur andlegt, líkamlegt og félagslegt ţol og hreysti. Í göngutúrum fćr heilinn tćkifćri til ađ leita svara viđ úrlausnarefnum sem oft virđast torleyst og yfirvinna áhyggjur og kvíđa. Síđast en ekki síst veita göngutúrar mér oft frjóar hugmyndir. Líkamlegur ávinningur göngutúra er löngu sannađur. Sá ávinningur nćr bćđi til almennrar líffćrastarfsemi og stođkerfis. Andleg og líkamleg vellíđan leiđir svo til bćttrar félagslegrar heilsu, félagslyndis og árćđis.

ÉG MĆLI MEĐ...

göngutúrum, --- bćđi stuttum og löngum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svala göngufíkninni svo til eingöngu í Laugardćlasókn. Ţar eru góđar gönguleiđir. Í norđanroki verđur ţó ađ leita annađ.

Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 11.2.2008 kl. 19:49

2 Smámynd: Kristinn Ágúst Friđfinnsson

Laugardćlahringurinn er sennilega ein vinsćlasti gönguleiđ Selfyssinga. Hann er hćfilega langur og í nálćgđ viđ Ölfusá og fallega náttúru međ Ingólfsfjalliđ sem leiktjald. Ţađ er ekki hćgt ađ fara fram á meira.

Kristinn Ágúst Friđfinnsson, 11.2.2008 kl. 23:59

3 Smámynd: Kolbeinn Karl Kristinsson

Ég minnist ţess líka ađ alltaf ţegar ţú ferđ til útlanda er eins og yfir ţig komi eitthvert göngućđi og ađrar samgöngu virđast óćđri. Ţá er gengiđ rösklega um alla borg og skiptir ţá engu hvort hún er stór eđa lítil. Hún skal gengin og ţađ til enda helst :)

Á ţeim stundum ţakka ég fyrir ađ fćtur mínir eru nú loksins jafn langir og ţínir svo ég ţarf ekki lengur ađ hlaupa á eftir ţér á hrađa sem ţér finnst vera nokkuđ rólegur :)

En mađur sofnar aldrei betur en eftir góđan og langan göngutúr ;)

Kolbeinn Karl Kristinsson, 12.2.2008 kl. 01:28

4 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Síđan má nú ekki gleyma blessuđum hjólhestinum, ţó hann yrđi LÍKLEGA ekki fyrir valinu í ţessari tíđ.

Eiríkur Harđarson, 12.2.2008 kl. 02:17

5 Smámynd: Kristinn Ágúst Friđfinnsson

Mikiđ rétt. HJólhesturinn er ljómandi góđur.

Kristinn Ágúst Friđfinnsson, 12.2.2008 kl. 02:41

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Sammála! Gönguferđir eru allra meina bót. Bráđum fer mér ađ batna nógu vel í hnénu til ađ geta fariđ ađ stunda ţćr aftur - jibbí!

Greta Björg Úlfsdóttir, 13.2.2008 kl. 06:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband